Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Eldingu laust í þotu Icelandair
Mánudagur 12. mars 2007 kl. 08:54

Eldingu laust í þotu Icelandair

Eldingu laust niður í Boeing 757 þotu Icelandair, skömmu fyrir lendingu á Keflavíkurflugvelli í gær, en lendingin tókst áfallalaust. Farþegar urðu varir við mikinn hvell og skæran blossa, en þrátt fyrir það urðu engar skemmdir á vélinni. Farþegum var að vonum brugðið, en ekki svo alvarlega að þeir þæðu áfallahjálp, sem stóð þeim til boða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024