Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Elding sló út ljósastaurum í Grindavík
Föstudagur 4. nóvember 2011 kl. 09:54

Elding sló út ljósastaurum í Grindavík

Í morgun var slökkt á þó nokkuð af ljósastaurum í Grindavík. Ástæðan er sú að eldingu laust niður og sló út staurana og er HS Orka að vinna að viðgerð. Rafmagn verður væntanlega komið á staurana í kvöld.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner