Eldheitar Víkurfréttir komnar á netið
Að venju er fjölbreytt og spennandi efni að finna í rauðglóandi Víkurfréttum sem eru komnar í loftið.
Hér að neðan má nálgast rafrænt blað en prentuð útgáfa Víkurfrétta er á leiðinni til Suðurnesja og verður dreift á alla okkar dreifingarstaði í fyrramálið.
Vakin er athygli á að Víkurfréttir koma næst út á prenti þann 2. ágúst vegna sumarleyfa á ritstjórninni, það er síðast tölublað fyrir verslunarmannahelgi. Vefurinn okkar fer hins vega aldrei í frí og þar er staðin vakt alla daga. Senda má póst á ritstjórn á póstfangið [email protected].