Eldgosið sést frá Grindavík
Valgerður Valmundardóttir tók meðfylgjandi myndir á föstudagskvöldið frá Hrauni við Grindavík en þaðan má sjá eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Hjálpaði til að skyggni var gott. Myndirnar hennar Valgerðar má einnig sjá á http://www.flickr.com/valgerdurv