Eldgos er hafið
Eldgos er hafið nærri Sundhnúkum norðan við Grindavík. Það sést á vefmyndavéĺum og virðast vera staðsett norðaustan við Sýlingafell.
Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega. Fluglitakóði hefur verið færður á rautt, þangað til nánari upplýsingar um öskudreifingu berast.
Sprungan virðist vera nokkuð löng eins og sjá má á þessari skjámynd frá mbl.is.