Miðvikudagur 10. febrúar 2010 kl. 18:53
Eldey nötrar í sterkum skjálftum
Snarpur skjálfti varð við Eldey nú síðdegis. Skjálftinn mældinst 3,8 á Richter og varð um klukkan 17:21 í dag. Nokkur skjálftavirkni hefur verið þarna á svæðinu að undanförnu, en á mánudagskvöld mældust að minnsta kosti fjórir skjálftar þar yfir 3 stig á Richter.
Myndir: Veðurstofa Íslands.