Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki upp á pallborðið hjá íhaldssömum Íslendingum
Miðvikudagur 22. febrúar 2017 kl. 06:00

Ekki upp á pallborðið hjá íhaldssömum Íslendingum

- segir Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki

„Eins og fram kemur hjá þjóðinni og öllum þeim sem fjalla um lýðheilsumál er frumvarpið til þess fallið að auka áfengisnotkun og á ekki upp á pallborðið hjá íhaldssömum Íslendingum eins og mér. Ég segi því NEI við áfengisfrumvarpinu,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður í Suðurkjördæmi um umdeilt áfengisfrumvarp á Alþingi.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024