Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki sameiginlegt mat
Föstudagur 30. október 2009 kl. 13:53

Ekki sameiginlegt mat


Skipulagsstofnun hefur á grundvelli laga um mat á umhverfisáhrifum tekið ákvörðun um að framkvæmdin Suðvesturlínur, styrking raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi, skuli ekki metin með öðrum framkvæmdum sem henni eru háðar og/eða eru á sama svæði.
Stofnunin sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir stundu þar sem þetta kemur fram.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 4. desember 2009.

Sjá nánar á vef stofnunarinnar hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024