Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki láta nappa þig
Laugardagur 8. ágúst 2015 kl. 11:32

Ekki láta nappa þig

-átak lögreglu í dag

Í dag ætlar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum að vera sýnilegur á Hafnargötunni og munu lögreglumenn fylgjast sérstaklega með notkun farsíma.

Þá verður kannað hvort ökumenn séu ekki örugglega með ökuréttindi og ökuskírteini við akstur ökutækja.

Átakið er merkt myllumerkinu ekkilatanappaþig á Facebook síðu lögreglunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024