Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki COVID-19 hjá áhöfn togarans
Um borð í togaranum í gærkvöldi. Mynd af fésbókarsíðu áhafnarinnar.
Föstudagur 20. mars 2020 kl. 20:13

Ekki COVID-19 hjá áhöfn togarans

Niðurstöður sýna sem tekin hafa verið af skipverjum um borð í togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255 frá Grindavík leiða það í ljós að ekki er um Covid 19 veiru að ræða.

Togarinn kom til Vestmannaeyja seint í gærkvöldi þar sem margir úr áhöfninni sýndu einkenni veikinda og þrír voru mikið veikir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024