Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki æskilegt að börn mæti í limmósínu á skóladansleik
Föstudagur 6. nóvember 2009 kl. 10:44

Ekki æskilegt að börn mæti í limmósínu á skóladansleik

FFGÍR, regnhlífarsamtök foreldrafélaga grunnskólanna í Reykjanesbæ, vill minna foreldra á að það er ekki æskilegt að börn þeirra fari með limmósínu á Vina og paraball Fjörheima fyrir nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar. Ballið verður haldið í Top of the Rock á Ásbrú næsta föstudag.


Í tilkynningu frá FFGÍR segir að félagið fengið ábendingar og frétt af hópi sem undirbýr akstur með limmósínu á ballið. Við hvetjum foreldra til að grípa inní ef slíkur undirbúningur er í vinahópnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Fjörheimar bjóða strætóakstur frá öllum skólum og skutla heim að balli loknu kl.23.