Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 28. apríl 2001 kl. 12:58

Ekkert verkfall á bryggjunni í Sandgerði!

Þessir strákar voru við veiðar á Sandgerðisbryggju í gærdag þegar ljósmyndari heilsaði upp á þá.Þeir heita Gabríel Reynisson og Marel Ragnarsson eru báðir tíu ára. Þeir voru að reyna við ufsa en gekk ekkert alltof vel. Það er alla vega ekki verkfall á bryggjunni sögðu þeir og brostu.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024