Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekkert bólar á fyrstu tölum
Sunnudagur 11. september 2016 kl. 00:30

Ekkert bólar á fyrstu tölum

Talsverð bið hefur verið eftir fyrstu tölum úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Talning hófst ekki fyrr en um kl. 20 í kvöld, þó svo kjörstöðum hafi verið lokað kl. 18.

Fyrstu tölur voru boðaðar kl. 22 í kvöld, svo 22:30 þegar ekkert bólaði á tölum, síðan 23:00 og þá var sagt að fyrstu tölur kæmu á miðnætti.

Nú er klukkan 00:30 og ekkert bólar á fyrstu tölum úr Suðurkjördæmi.

Myndin hér að ofan tengist ekki fréttinni, og þó? …
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024