Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið undir áhrifum
Laugardagur 2. febrúar 2008 kl. 10:57

Ekið undir áhrifum

Tveir ökumenn voru í gærkvöldi kærðir fyrir akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna. Þeir voru báðir stöðvaðir í Reykjanesbæ. Annar þeirra var að auki grunaður um ölvun við akstur.

 

Þess utan var næturvaktin tíðindalaus hjá lögreglunni.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024