Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á mannlausa bifreið
Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 10:18

Ekið á mannlausa bifreið

Ekið var á mannlausa bifreið, dökkbrúna Opel Vectra, annað hvort við Bónus eða Samkaup á tímabilinu á milli 14.00 til 15.15 í gær. Skemmd kom á hægra framhorn bílsins, en tjónvaldur gaf sig ekki fram

Þá var sjúkrabíll kallaður að Verksmiðju Kaffitárs eftir vinnuslys eftir hádegi í gær. Starfsmaður hafði opnað bakaraofn og fengið heita gufu framan í sig.

Var hann fluttur á HSS til skoðunar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024