Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ekið á kött á gangbraut
Mánudagur 21. maí 2012 kl. 13:08

Ekið á kött á gangbraut

Þessi svarti og hvíti köttur meiddist á fæti þegar hann lenti í umferðaróhappi í Keflavík á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar, við gangbraut í gærkvöldi.

Kötturinn er með bláa ól með silfurlituðu hjarta hangandi á ólinni. Kötturinn fór undir læknishendur en eigandinn er beðinn að hafa samband við Dýraspítalann í Garðabæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin er af Fésbókarsíðu lögreglustjórans á Suðurnesjum.