Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á hurð í verslun Sparkaupa
Þriðjudagur 8. febrúar 2005 kl. 09:31

Ekið á hurð í verslun Sparkaupa

Í gærkvöldi var ekið á hurð verslunarinnar Sparkaup við Hringbraut í Keflavík. Litlar skemmdir urðu á hurðinni og enginn slasaðist við ákeyrsluna. Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar hvernig áreksturinn atvikaðist.

Annars var rólegt á næturvaktinni utan þess að lögreglumenn tóku skráningarnúmer af þremur bifreiðum vegna vanræklsu á greiðslu trygginga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024