SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Ekið á hund í Njarðvík
Mánudagur 20. september 2004 kl. 08:40

Ekið á hund í Njarðvík

Í gærkvöldi var keyrt á hund sem hljóp í veg fyrir bifreið í Njarðvík. Líklegt er talið að hundurinn hafi fótbrotnað, en engar skemmdir urðu á bifreiðinni. Fimm ökumenn væru kærður fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi og þrír voru kærðir fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis. Þá tóku lögreglumenn skráningarnúmer af fimm bifreiðum þar sem ábyrgðartrygging þeirra var fallin úr gildi.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025