Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 10. apríl 2000 kl. 16:33

Ekið á dreng

Keyrt var á 6 ára dreng á mótum Holtsgötu og Hlíðarvegs í Njarvík kl. 11 í morgun. Drengurinn var á hjóli sem skemmdist nokkuð en hann slapp nánast ómeiddur. Ökumaðurinn er beðinn um að hafa samband við Lögregluna í Keflavík í síma 421-5500.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024