Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á barn við Akurskóla
Þriðjudagur 3. mars 2015 kl. 14:54

Ekið á barn við Akurskóla

Ekið var á barn á Tjarnabraut við Akurskóla á öðrum tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja, sem annast sjúkraflutninga í Reykjanesbæ, var barnið flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Meiðsl voru minniháttar  en bifreiðin sem ók á barnið var á lítilli ferð þegar slysið átti sér stað.

Myndin er frá vettvangi slyssins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024