Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á 13 ára dreng í Keflavík
Sunnudagur 26. september 2010 kl. 03:42

Ekið á 13 ára dreng í Keflavík

Betur fór en á horfðist þegar ekið var á 13 ára dreng í Keflavík í kvöld. Drengurinn var að hjóla yfir Hringbrautina þegar óhappið varð. Hann slasaðist ekki alvarlega en fór í skoðun á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024