Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eitt fullkomnasta björgunarskip landsins í Grindavík
Sunnudagur 6. janúar 2008 kl. 21:44

Eitt fullkomnasta björgunarskip landsins í Grindavík

Nýtt björgunarskip var vígt við hátíðlega athöfn í Grindavík í dag, en skipið, sem heitir Oddur V. Gíslason líkt og fyrirrennarar sínir síðustu áratugi, er fullkonasta skipið af sinni gerð í flotanum. Á meðal þess sem heyrir til nýjunga er hitamyndavél sem gerir björgunarmönnum kleift að sjá og finna menn og skip óháð birtustigi eða skyggni.

 

Ákvörðun um endurnýjun var tekin í maí á nýliðnu ári, en þessi bátur var smíðaður árið 1984, er með tvær 500 hestaflar vélar, er um 15 metrar langur og var áður í eigu bresku strandgæslunnar.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024