Eins til sex stiga hiti
Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt á landinu, 3-8 m/s. Él voru um landið norðanvert en léttskýjað syðra. Hlýjast var 2ja stiga hiti við suðurströndina en annars hiti um og rétt undir frostmarki víðast hvar.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og bjart veður að mestu. Hiti 1 til 6 stig að deginum, en vægt frost í nótt.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og bjart veður að mestu. Hiti 1 til 6 stig að deginum, en vægt frost í nótt.