Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn undir áhrifum fíkniefna undir stýri
Laugardagur 11. nóvember 2006 kl. 13:46

Einn undir áhrifum fíkniefna undir stýri

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna af lögreglunni í Keflavík sl. nótt. Annars var rólegt á vettvangi lögreglunnar í gærkvöldi og nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024