Sunnudagur 14. september 2003 kl. 14:44
Einn tekinn ölvaður í umferðinni í nótt
Einn ökumaður var stöðvaður fyrir meinta ölvun við akstur í nótt í umdæmi lögreglunnar í Keflavík. Víða voru skemmtanir fram eftir nóttu en enginn sérstakur erill vegna þess, að sögn lögreglu.