Þriðjudagur 18. júní 2002 kl. 09:28
				  
				Einn tekinn ölvaður
				
				
				
Einn ökumaður var teinn ölvaður á þjóðhátíðardegi íslendinga í gær. Lögreglan stöðvaði manninn eftir grunsamlegt akstursfar og í ljós kom að maðurinn var undir áhrifum áfengis.
Að öðru leyti var mjög rólegt á vakt lögreglunnar í Keflavík í gær og í nótt og fóru hátíðarhöld fram með mikilli spekt.