Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 26. apríl 2002 kl. 08:22

Einn tekinn fyrir of hraðan akstur

Rólegt var á lögregluvaktinni hjá Skúla Jónssyni varðstjóra og hans mönnum. Aðeins einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Garðvegi, en hann mældist á 121 km á klst þar sem leyfður hraði er 90. Annars gerðist ekkert markvert í nótt og seinni part sumardagsins fyrsta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024