Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn sem ekki hafði öðlast ökuréttindi stöðvaður
Miðvikudagur 27. september 2006 kl. 21:06

Einn sem ekki hafði öðlast ökuréttindi stöðvaður

Fátt bar til tíðinda á dagvaktinni hjá Keflavíkurlögreglunni í dag en einn var þó stöðvaður fyrir að aka á 123 km hraða á Grindavíkurvegi þar sem hámarkshraði er 90 km. Þrír ökumenn voru kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn og einn var staðinn að akstri án þess að hafa öðlast ökuréttindi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024