Einn ökumaður var stöðvaður í Reykjanesbæ í nótt grunaður um ölvun við akstur og var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.