Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn kraftmikill aust-norðaustur af Fagradalsfjalli
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 15. mars 2021 kl. 23:01

Einn kraftmikill aust-norðaustur af Fagradalsfjalli

Stærsti jarðskjálftinn til þessa þennan sólarhringinn varð nú í kvöld kl. 22:31 þegar skjálfti af stærðinni M4,3 varð 1,8 km. aust-norðaustur af Fagradalsfjalli. Fjórum mínútum áður varð skjálfti upp á M3,3 á sömu slóðum.

Athygli vekur að stærstu skjálftarnir síðdegis og í kvöld hafa allir orðið aust-norðaustur af Fagradalsfjalli en sunnudagsskjálftarnir voru flestir suður af fjallinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024