Sunnudagur 14. júní 2009 kl. 14:31
Einn grunður um ölvun og annar með þungan bensínfót
Einn ökumaður var tekinn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gærkvöldi. Hann mældist á 127 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.
Einn ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Reykjanesbrautinni í nótt.