Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn gisti fangageymslu lögreglu
Laugardagur 25. desember 2004 kl. 19:53

Einn gisti fangageymslu lögreglu

Einn maður gisti fangageymslu lögreglunnar í Keflavík á aðfangadagskvöld. Var maðurinn mikið ölvaður og hafði hann dottið og skorist heima hjá sér. Sauma þurfti sár mannsins og var hann látinn gista í fangageymslunni á meðan af honum rann.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024