Föstudagur 28. október 2005 kl. 09:04
Einn á hraðferð og annar grunaður um ölvun við akstur
Lögregla afskipti af ökumanni í Njarðvík í gærkvöldi þar sem hraði hans mældist 83 km þar sem hámarkshraði er 50 km/klst.
Snemma í morgun hafði lögregla afskipti af ökumanni í Keflavík vegna gruns um ölvun við akstur. Eftir skýrslu- og blóðsýnatöku var ökumaður frjáls ferða sinna.