Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 24. nóvember 2008 kl. 10:59

Einar tekur við af Sigurvin

Einar Magnússon mun leysa Sigurvin Guðfinnson af hólmi sem aðalmaður í stjórn Brunavarna Suðurnesja. Varamaður hans verður Haraldur Helgason . Þeir voru sjálfkjörnir á síðasta bæjarstjórnifundi í Reykjanesbæ.

Sigurvin sagði af sér sem formaður BS fyrir skemmstu auk þess sem hann sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju sinnar með frammistöðu flokksforystunnar í kjölfar bankahrunsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024