Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

Einar Júlíusson ráðinn í stöðu byggingarfulltrúa
Fimmtudagur 9. júní 2005 kl. 16:09

Einar Júlíusson ráðinn í stöðu byggingarfulltrúa

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun 9. júní að ráða Einar Júlíusson í stöðu byggingarfulltrúa.

Einar fékk atkvæði meirihlutans þeirra þeirra Böðvars Jónssonar, Bjarkar Guðjónsdóttur og Steinþórs Jónssonar.

Fulltrúar minnihluta, Ólafur Thordersen og Jóhann Geirdal greiddu atkvæði með Kjartani Sævarssyni.

Kemur þetta fram á vefsíðu Reykjanesbæjar

 

VF-mynd úr safni

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25