Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eilítil þoka í dag. Léttir til síðdegis.
Föstudagur 13. ágúst 2004 kl. 09:21

Eilítil þoka í dag. Léttir til síðdegis.

Klukkan 6 var hæg vestlæg átt. Þoka var á suðvestanverðu landinu, súld með suðurströndinni austur á firði en annars léttskýjað. Svalast var 3 stiga hiti á Siglunesi en hlýjast 16 stig á Straumnesvita.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Hæg vestlæg átt. Þokuloft við Faxaflóa og suðurströndina en léttir heldur til síðdegis. Annars yfirleitt léttskýjað. Víða þoka nótt. Hæg norðaustlæg átt á morgun. Skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti 17 til 24 stig, hlýjast inn til landsins, en mun svalara í þokuloftinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024