Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eignaspjöll í Njarðvík
Þriðjudagur 24. júlí 2007 kl. 20:29

Eignaspjöll í Njarðvík

Laust fyrir klukkan níu í morgun fékk lögreglan á Suðurnesjum tilkynningu um eignaspjöll við nýbyggingar í Njarðvík. Hafði málningu verði spreyjað á vinnuvélar og einnig á bygginar, innan sem utan.

 

Um klukkan tvö var ökumaður stöðvaður á Reykjanesbraut grunaður um ölvun við akstur, ökumaðurinn hafði áður verið sviptur ökuréttindum og var því réttindalaus við aksturinn.

 

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi. Hann mældist á 125 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024