Fréttir

Eggjum grýtt í hús Leoncie í Sandgerði
Fimmtudagur 7. apríl 2005 kl. 23:10

Eggjum grýtt í hús Leoncie í Sandgerði

Lögreglan var í dag kölluð að íbúðarhúsi söngkonunnar Leoncie við Vallargötu í Sandgerði í dag. Tilkynnt var um að búið væri að kasta eggjum í húsið og að börn hafi verið þar að verki. Taldi Leoncie sig vita hvaða börn þetta væru. Lögreglan fór í hús í nágrenningu og ræddi við foreldra þeirra.
Af öðrum verkefnum lögreglunnar í dag má nefna að eitt hávaðaútkall barst vegna samkvæmis í Grindavík.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Lögreglubíll brunar eftir Vallargötu í Sandgerði síðdegis. Brotin egg á rúðu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25