Eftirlitsnefnd aðhefst ekki frekar
Eftirlitsnefnd sveitarfélaga hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem fram kemur að nefndin muni ekki aðhafast frekar varðandi fjármál sveitarfélagsins. Reykjanesbær er eitt þeirra sveitarfélaga fékk bréf frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga vegna afkomu ársins 2008
Mbl.is greinir frá þessu, sjá nánar hér.