Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eftirherman og orginallinn í Stapa
Mánudagur 28. ágúst 2017 kl. 10:37

Eftirherman og orginallinn í Stapa

Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum verður haldið í Stapa í Hljómahöll þann 14. september næstkomandi þar sem þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson munu láta gamminn geysa.

Miðasala er hafin á hljomaholl.is, tix.is og í móttöku Hljómahallar sem er opin alla daga frá 11 til 18.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024