Efnismiklar Víkurfréttir komnar út
Víkurfréttir koma út í dag, miðvikudag, þar sem almennur frídagur er á morgun, uppstigningardag. Blað vikunnar er 32 síður og þar er fjölbreytt efni. Víkurfréttum fylgir blaðauki frá Ásbrú en árlegur Opinn dagur Ásbrúar er á morgun og verður boðið upp á karnivalstemmningu í Atlantic Studios frá kl. 13-16 á morgun, fimmtudag.
Blaðinu má fletta hér að neðan.