Efna til mótmæla við bæjarskrifstofur

Hópur foreldra í Reykjanesbæ ætlar að efna til mótmæla við bæjarskrifstofurnar í Reykjanesbæ nú kl. 10. Þar á að mótmæla auknum álögum á foreldra og niðurskurði í stuðningi bæjarins við barnafjölskyldur.

Hópur foreldra í Reykjanesbæ ætlar að efna til mótmæla við bæjarskrifstofurnar í Reykjanesbæ nú kl. 10. Þar á að mótmæla auknum álögum á foreldra og niðurskurði í stuðningi bæjarins við barnafjölskyldur.