Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

E-listinn kynnir framboðslista í Vogum
Föstudagur 2. maí 2014 kl. 09:55

E-listinn kynnir framboðslista í Vogum

E-listinn kynnti í gær, 1. maí, framboðslista sinn til sveitastjórnar í Vogum. Á listanum má finna góða blöndu af reynslumiklu fólki úr bæjarmálunum og nýjum frambjóðendum.
 
Listann skipa:
 
1. Ingþór Guðmundsson, stövarstjóri og bæjarfulltrúi
2. Bergur B. Álfþórsson, leiðsögumaður og bæjarfulltrúi
3. Inga Rut Hlöðversdóttir, gullsmíðameistari
4. Birgir Örn Ólafsson, deildarstjóri
5. Áshildur Linnet, framkvæmdastjóri
6. Erla Lúðvíksdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi
7. Ivan Kay Frandsen, múrarameistari
8. Davíð Harðarson, fiskeldisfræðingur
9. Hákon Þór Harðarson, nemi
10. Brynhildur S. Hafsteinsdóttir, húsmóðir
11.  G. Kristinn Sveinsson, sendiráðsstarfsmaður
12. Friðrik V. Árnason, orkuráðgjafi
13. Marta Guðrún Jóhannesdóttir, safnafræðingur
14. Eiður Örn Hrafnsson, vélvirki
Bílakjarninn
Bílakjarninn