Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 9. febrúar 2000 kl. 15:55

Dyravörðum Litlaputta gefið á kjaftinn

Tveir dyraverðir á Lille put við Hafnargötu í Keflavík hafa kært 24 ára gamlan mann fyrir líkamsárás. Dyrverðirnir segja að umræddur maður hafi orðið ósáttur þegar þeir meinuðu honum að fara með áfengi út af veitingastaðnum. Þá hafi hann gefið báðum dyravörðunum á kjaftinn. Atburðurinn átti sér stað á aðfaranótt laugardagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024