Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

DVD-spilara rænt í innbroti
Laugardagur 16. apríl 2005 kl. 14:34

DVD-spilara rænt í innbroti

Brotist var inn í íbúð í Heiðarholti í Reykjanesbæ í nótt. Innbrotsþjófarnir höfðu spennt upp glugga og stolið DVD-spilara.

Annars var næturvaktin frekar róleg hjá lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024