Brotist var inn í íbúð í Heiðarholti í Reykjanesbæ í nótt. Innbrotsþjófarnir höfðu spennt upp glugga og stolið DVD-spilara.
Annars var næturvaktin frekar róleg hjá lögreglu.