Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 12. október 2005 kl. 22:45

DVD og bíómyndum stolið í Keflavík

Tilkynnt var til lögreglunnar í Keflavík um innbrot og þjófnað á heimili í Keflavík í dag. Hurð hafði verið spennt upp og myndbandstæki stolið, ásamt DVD spilara og 18 mynddiskum.

Þá var gullarmbandi stolið ásamt fimm armbandsúrum. Ekki er vitað hver þarna var að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024