Mánudagur 10. mars 2003 kl. 19:28
Drengurinn sem lést hét Jónas Einarsson
Drengurinn sem lést í bílsslysi á Reykjanesbraut í gær hét Jónas Einarsson. Hann var fæddur 1. apríl árið 1989 og því tæplega 14 ára gamall. Hann bjó á Álsvöllum 4, Keflavík.Foreldrar Jónasar eru Helle Alhoff og Einar Þórðarson Waldorff.