Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Drengurinn laus úr öndunarvél
Þriðjudagur 3. júní 2008 kl. 14:27

Drengurinn laus úr öndunarvél

Drengurinn sem brenndist illa þegar húsbíll sprakk í Grindavík á föstudag er laus úr öndunarvél en liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Landsspítalans. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins í dag.

Afi drengsins meiddist einnig í slysinu, en brenndist ekki alvarlega. Talið er að gaskútar hafi sprungið í bílnum, sem stóð við hátíðarsvæðið við Saltfisksetrið í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024