Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 3. júní 2000 kl. 20:59

Drengur féll af svölum í Keflavík

Fimm ára drengur féll af svölum við Mávabraut í Keflavík undir kvöld.Í fyrstu var óttast að barnið væri mikið slasað en við rannsókn á sjúkrahúsi kom í ljós að drengurinn var óbrotinn. Hann hlaut hins vegar höfuðhögg og verður undir eftirliti á sjúkrahúsinu í Keflavík í nótt. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var drengurinn að hlifra við svalir á annarri hæð þegar óhappið varð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024