Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Drekaskátar gefa til Fjölskylduhjálpar
Drekaskátar í Krossmóa.
Þriðjudagur 19. desember 2017 kl. 05:00

Drekaskátar gefa til Fjölskylduhjálpar

Drekaskátar Heiðabúa færðu Fjölskylduhjálp jólapakka þann 4. desember síðastliðinn, en Fjölskylduhjálp mun svo í framhaldinu dreifa pökkunum til barna.

Drekaskátar fóru einnig í heimsókn á Hlévang þar sem þeir sungu fyrir heimilisfólk og færðu því jólakort sem þau höfðu sjálf unnið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024